Síðan er í vinnslu!

i

Ef þú vilt þá geturðu sent á mig línu
eða hringt í mig.

Hvað er Ögri?

Ég heitii Óskar Ögri Birgisson (miðnafnið kemur frá togara sem pabbi var á, ekki skeri fyrir vestan) og ég kaus að kalla lýsingarþjónustu mína þessu rammíslenska nafni. Ég aðstoða fólk, fyrirtæki og stofnannir við allt ljósa- og lýsingartengt.

Ég hef 9 ára reynslu af hönnun lýsingar, ég hef unnið hjá eða óbeint fyrir arkitekta, verkfræðistofur, innflutningsaðila og byrgja. Nú get ég boðið upp á þjónustu sem er ótengd hagsmunum þessara fyrirtækja, og þannig get ég lofað fullkomni lausn í hvert skipti. Ég lauk Bachelor gráðu í Lýsingarhönnun frá Rose Bruford College í London, og hef því viðmikla reynslu og kunnáttu um hvað ljós er, hvernig það hagar sér og hvernig það getur verið notað til að breyta, bæta og fegra líf notenda.

Þjónustan samanstendur af (en er ekki afmörkuð við):

 1. hönnun og teikningu á ljósaplönum fyrir:
  • heimili
  • verslunarhúsnæði
  • skrifstofur
  • verksmiðjur
  • útisvæði
  • listaverk
 2. ljósaútreikningar
 3. rekstrarútreikningar
 4. tilboðsgerð

Ég vinn með eigendum, verkkaupum, arkitektum og hönnuðum.

Gjaldskráin er einföld; annað hvort rukka ég á tímann eftir áætlun eða við setjum fast verð miðað við fermetra fjölda, þú velur!